Morgunstund í Brekkubæjarskóla

Morgunstund Brekkubæjarskóla - 10. október - kl. 9.00 - í íþróttahúsinu við Vesturgötu.

Morgunstundirnar í Brekkubæjarskóla eru fyrir löngu orðnar ómissandi hluti skólastarfsins. 

Á þessari fyrstu Morgunstund vetrarins kennir ýmissa grasa:
- Nemendur úr 2., 5. og 9. bekk sjá um atriði.
- Nemendur úr 8. bekk sjá um kynningar milli atriða
- Húsband skipað nemendum úr unglingadeild og miðstigi spilar
- Forsöngvarar frá öllum stigum skólans syngja
- Nýstofnaður kór sér um forsöng
- Brekkó syngur
- Verðlaunaafhending fyrir Plastlausan september
- Brekkó dansar

Við hlökkum til að sjá ykkur:)