Rokkarnir rokka

Byggðasafnið í Görðum á Akranesi sýnir rokka úr safneign á Vökudögum 2023. 
Sýningin opnar þann 26. október kl 17:00 og stendur til 10. mars 2024.
 
Opnunartímar safnsins fyrir Vökudaga eru:
 
26. október 17:00 - 21:00
27. október 13:00 - 17:00
28. október 13:00 - 17:00
29. október 13:00 - 17:00
2. nóvember 13:00 - 17:00
3. nóvember 13:00 - 17:00 - Lengri opnun vegna fyrirlestar Haraldar bæjarstjóra.
4. nóvember 13:00 - 17:00
5. nóvember 13:00 - 17:00
 
Frítt er á safnið þessa daga