Akranes á sléttunni, það er tilvalið að hjóla og ganga um Akranes, allt slétt og fallegt. Á meðfylgjandi korti má finna skemmtilegar göngu- og hjólaleiðir um Skagann með áhugaverðum stoppum.