Opin svæði og gönguleiðir

Hundasvæði

Við Kalmannsbraut er skilgreint hundasvæði þar sem hundum er sleppt lausum og þaðan er stutt í sjóinn til að leyfa þeim að leika og synda.