Hnefaleikar

Hnefaleikafélga Akraness HAK býður upp á krakkabox fyrir börn 8-14 ára. Auk þess er boðið upp á þrek og þol og  sparr og tækni sem er fyri eldri iðkendur.  Tilgangur félagsins er að kenna og iðka ólympíska hnefaleika og gæta hagsmuna félagsmanna. Félagið leggur áherslu á að félagsmenn keppi eftir þeim reglum sem gilda hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands og Alþjóða hnefaleikasambandinu AIBA um ólympíska hnefaleika hverju sinni.

Nánari upplýsingar um æfingatíma ofl eru á heimasíðu HAK https://ia.is/hnefaleikar/