Keilufélag Akraness

Keilufélag Akraness býður upp á æfingar fyrir börn í 5.-7. bekk og 8.-10.bekk. Auk þess eru opnar æfingar fyrir ungmenni og einnig er FEBAN félag eldri borgara með æfingar reglulega. Markmið félagsins er að stuðla að iðkun keilu og glæða áhuga á þeirri íþrótt.

Nánari upplýsingar um æfingatíma og fleira: