Klifurfélag ÍA

Klifurfélag ÍA býður upp á skipulagðar æfingar í klifri fyrir iðkendur frá 5-15 ára. Einnig eru starfræktir sér æfingahópar fyrir fullorðna, sem og hópur fyrir ungmenni á framhaldsskólaaldri. Æfingar fara fram í nýrri, glæsilegri aðstöðu Smiðjuloftsins, afþreyingarseturs að Smiðjuvöllum 17. Nánari upplýsingar gefur Þórður Sævarsson, þjálfari á iaklifur@gmail.com.

Nánari upplýsingar um æfingatíma og fleira er að finna hér á heimasíðu félagsins.  
Lifandi upplýsingar um starf félagsins má finna hér inn á Facebook síðu félagsins.