Knattspyrnufélag ÍA

Knattspyrnufélag ÍA er eitt af stærri félögum innan ÍA og heldur úti æfingum fyrir börn á öllum aldri auk þess að vera með lið í efstu deildum. Markmið og tilgangur félagsins er að iðka knattspyrnu, efling knattspyrnu-, æskulýðs- og félagsmála svo og að stuðla að bættri aðstöðu til iðkunar knattspyrnu á Akranesi.

Fríir prufutímar eru í boði fyrir nýja iðkendur og eru öll börn velkomin að mæta og prófa æfingarnar.

Hafa samband

Nánari upplýsingar um æfingatíma og fleira:

www.kfia.is/

Facebook síða KFIA