Körfuknattleiksfélag Akraness

Körfuknattleiksfélag ÍA býður upp á æfingar fyrir  börn frá 1. og upp í 10. bekk. Einnig er boðið upp á æfingar í drengja- og unglingaflokki auk eldribolta fyrir eldra komna. Félagið heldur einnig úti meistaraflokki karla.

Nánari upplýsingar um æfingatíma og fleira er að finna hér á heimasíðu Körfuknattleiksfélagsins.  
Lifandi upplýsingar um starf félagsins má finna hér inn á Facebook síðu félagsins.