Kraftlyftingar

Tilgangur Kraftlyftingafélag Akraness er að kenna og iðka kraftlyftingar og gæta hagsmuna félagsmanna. Félagið leggur áherslu á að félagsmenn keppi eftir þeim reglum sem gilda hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands hverju sinni. Tilgangi sínum hyggst félagið ná með því að skapa aðstöðu til iðkunar greinarinnar, auka fræðslu og kynningu á íþróttinni. Félagið vinnur að því að útbúa aðstöðu fyrir kraftlyftingar í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu.

Nánari upplýsingar um æfingatíma og fleira: