Sigurfari – siglingafélag Akraness

Siglingafélag Akraness Sigurfari er ætlað að vera sameiginlegur vettvangur sem flestra sjóíþrótta, hvort sem notast er við ár, segl eða vél. Markmið félagsins er að iðka siglingaíþróttir og stuðla að bættri iðkunaraðstöðu. 

Nánari upplýsingar um æfingatíma og fleira: