Skotfélag Akraness

Markmið Skotfélags Akraness er að iðka skotfimi, glæða áhuga á þeirri íþrótt og stuðla að bættri aðstöðu til iðkunnar hennar. Skotfélag Akraness er með aðsetur við rætur Akrafjals. 

Nánari upplýsingar um æfingatíma og fleira er að finna hér á heimasíðu félagsins
Lifandi upplýsingar um starf félagsins má finna hér inn á Facebook síðu félagsins.