Sundfélag Akraness

Sundfélag Akraness stendur fyrir fjölbreyttu starfi fyrir börn og fullorðna.

Markmið Sundfélagsins er að:

  • Að efla öryggi og sundkunnáttu barna
  • Að stuðla að auknum áhuga og bættum árangri iðkenda á sundíþróttinni
  • Að iðkendur hafi áhuga og ánægju af því að æfa sund
  •  Að vekja metnað og auka sjálfstraust og félagsþroska iðkenda
  •  Að styðja eldra sundfólk til áframhaldandi framfara og að efla það til frekari afreka

Nánari upplýsingar um æfingatíma og fleira er að finna hér á heimasíðu Sundfélagsins  

Birtist í kössum: