Heimsókn til listamanna

Á Akranesi er hægt að heimsækja ýmsa starfandi listamenn á vinnustofur þeirra eða gallerý. Fæstir eru með fastan opnunartíma en hægt að hafa samband og gera boð á undan sér. Meðal þeirra sem taka á móti gestum eru:

  • Bjarni Þór Bjarnason, listmálari - Gallerí Bjarni Þór Kirkjubraut 1
  • Dýrfinna Torfadóttir, gullsmiður - Verkstæði og verslun Merkigerði 18
  • Erna Hafnes, listmálari - Vinnustofa Vesturgötu 142
  • Kolbrún Sigurðardóttir (KolSi) - Vinnustofa Suðurgötu 72
  • Kolbrún S. Kjarval, leirlistakona - Vinnustofa Kirkjubraut 48
  • Kristín Ósk Halldórsdóttir, kjólaklæðskeri og hönnuður - Vinnustofa Smiðjuvöllum 8, www.krosk.com
  • Philippe Ricart, vefnaður o.fl. - Vinnustofa Háholti 11
  • Studio Jóka - Skagabraut 17 

Eflaust eru fleiri listamenn sem taka á móti gestum. Ábendingar er vel þegnar á akranes@akranes.is.