Kalman listafélag

Kalman listafélag er í góðum hópi þeirra sem standa að fjölbreyttu menningarlífi á Akranesi. Kalman stendur fyrir viðburðum af ýmsu tagi og býður upp á fjölbreytta dagskrá.

Kalman listafélag er á Facebook.