Leikjanámskeið í sumarbúðunum í Ölveri

Boðið verður upp á ævintýraleikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára í sumarbúðunum í Ölveri 17. 21. ágúst. Fjölbreytt dagskrá alla daga með ævintýrasumarbúðaívafi sem endar á gistinótt og veislukvöldi.

Skipulag

  • Boðið verður upp á rútuferðir frá Akraneskirkju kl. 8:30 og kemur rútan tilbaka í Akraneskirkju kl. 17:00 (einnig er frjálst að skutla og sækja).
  • Ávaxtastund um morgunin
  • Heitur matur í hádeginu
  • Kaffitími fyrir heimkomu

Nánari upplýsingar fást hér

Verð og skráning

Námskeiðið kostar 27.990 kr. og skráning fer fram á hér