Námskeið og viðburðir

Sumar í Arnardal

Félagsmiðstöðin Arnardalur mun vera með opið alla fimmtudaga frá kl. 19:30-22:00 í allt sumar.

Opið er öllum sem voru að klára 7.-10.bekk (fædd 2004-2007).
Hefst starfsemi fimmtudaginn 2.júlí.
Munum við reyna eftir fremsta megni að vera úti og verður ýmislegt á dagskránni hjá okkur.
Nánari upplýsingar verða auglýstar á Instagram síðu Arnardals @arnardalur

 

Dagskráin er eftirfarandi*

  • 2.júlí - Fótbolti og Stinger á Grundó
  • 9.júlí - Hjólaferð upp að Akrafjalli og fjallganga upp á Háahnjúk
  • 16.júlí - Opið grill, strandblak og kubbur í skógræktinni
  • 23.júlí - Hópferð í sund á Jaðarsbökkum
  • 30.júlí - Spilakvöld í Arnardal
  • 6.ágúst - Útileikir á Brekkó
  • 13.ágúst - Stigaleikur um Akranes
  • 20.ágúst - Grillveisla og folf í skógræktinni
    * dagskrá getur breyst