Aðal- og endurreisnarfundur Þroskahjálpar á Vesturlandi

Aðalfundarboð

Aðalfundarboð.

 

Þroskahjálp á Vesturlandi boðar til aðal- og endurreisnarfundar

sunnudaginn 9. febrúar nk. kl: 14:00

að Hótel Hamri.

 

Venjuleg aðalfundarstörf.

Kaffiveitingar.

 

Hvetjum alla sem hafa áhuga á að endurreisa og efla félagið til að mæta

 

 

Virðingarfyllst.

Stjórn Þroskahjálpar á Vesturlandi.