Skagavókal býður í opinn samsöng. Engin krafa er gerð um hæfileika, aðeins áhuga og ástríðu.
Söngstundin er byggð upp með öllum helstu slögurum sem öll eiga að kunna.