Bókmenntakvöld í streymi

Bókmenntakvöldið verður með öðrum hætti í ár en undanfarin ár. Upplestur rithöfunda úr nýjum bókum verður í streymi. Stjórnandi dagskrár er Sigurbjörg Þrastardóttir. Tæknimaður Heiðar Mar.