Bókmenntakvöld í streymi

Bókmenntakvöldið verður með öðrum hætti í ár en undanfarin ár. Upplestur rithöfunda úr nýjum bókum verður í streymi.

Fram koma:
  • Eyrún Ingadóttir: Konan sem elskaði fossinn
  • Ragnar Jónasson: Vetrarmein
  • Sigríður Hagalín Björnsdóttir: Eldarnir
  • Ófeigur Sigurðsson: Váboðar
  • Sigurbjörg Þrastardóttir: Mæður geimfara

Stjórnandi dagskrár er Sigurbjörg Þrastardóttir. Tæknimaður er Heiðar Mar.

STREYMI