Grímusmiðja á Bókasafni Akraness

Þrælskemmtileg og skapandi grímusmiðja á Bókasafni Akraness.

Búðu til þína eigin skrímslagrímu!

Notast verður við brúna bréfpoka sem klipptir eru til og skreyttir með allskonar skemmtilegu skrauti.

Humgmyndin er fengin frá föndursíðunni mini mad things:

Paper bag monster, robot or animal masks kids craft

Barnamenningarhátíð Akraneskaupstaðar er styrkt af Barnamenningarsjóði og SSV.