Hannyrðakvöld í Stúkuhúsinu

Fyrsta Hannyrðakvöld Stúkuhúsins verður í samstarfi við Kyrrð Knit og Punch it vefverslun 🧶

Hægt verður að versla hjá báðum verslunum á staðnum!


Viltu læra nýtt áhugamál eða ert algjör snillingur í þínu fagi? Taktu hannyrðarverkefnið með þér í bolla, deildu visku og lærðu af öðrum 🪡

Aðallega - njótum í góðum félagsskap - Hlökkum til að sjá sem allra flest.