Hrekkjavakan verður sífellt stærri og flottari viðburður á Akranesi.
Í ár verður fjöldi heimila sem bjóða börn velkomin í grikk eða gott fyrir utan hryllilega skreytt heimili sín.
Góða skemmtun!