KrakkaJóga JógaVeru

Yndisleg Möntrustund og hreyfiflæði fyrir börn á aldrinum 2-5 ára.

Einfaldar jógastöður, tónlist og slökun. Æðisleg stund fyrir börn í fylgd með foreldri.

Takmarkað pláss - 18 pör (Barn+fullorðin).

Skráning fer fram í gegnum jógaVeru á facebook.