Ljósmyndasýning

Nemendur í ljósmynda- og lýðheilsuáfanga á starfsbraut FVA sýna afrakstur vinnu sinnar í vetur. Myndirnar verða til sýnis í gluggum Bókasafns Akraness á Vökudögum 2020.