Myrka Ísland - myndskreytt sögustund

Sýningin Myrka Ísland  er myndskreytt sögustund við hlaðvarpsþætti.  Listamennirnir Lúkas Guðnason og Sigurjón Líndal, ungir Borgnesingar, hafa gert myndskreytingar við þætti sem finna má á Facebook síðu Myrka Íslands eða á Youtube - slá inn Myrka Ísland. Sigrún Elíasdóttir stendur að sýningunni og  verður hún með sýningarspjall kl 16-18 fimmtudaginn 25. mars. Verið velkomin