´Norðurálsmótið 2024

Skráning er hafin á Norðurálsmótið 2024

 

Staðfestingargjöld – einstaklinga :

  • Staðfestingargjald fyrir hvern einstakling með og án gistingar : 2.000kr
  • Eindagi er 25. janúar, eftir það hækkar gjaldið í kr 3.000kr
  • Gjaldið dregst ekki frá mótsgjöldum einstaklinga.
  • Staðfestingargjald einstaklinga verður bara endurgreitt ef mótið fellur niður.
  • Hægt er að borga staðfestingargjald á mótið hér að neðan.

Síðar verður rukkað fyrir þáttökugjald.

Frekari upplýsingar eru hér

 

Dagskrá mótsins:

Dagskrá Mótsins
 
DAGSKRÁ MÓTSINS
(með fyrirvara um breytingar)
 
 
Fimmtudagur 20.júní 
13:00 – 14:00 Keppni 8. flokks kvenna.
14:30 – 15:30 Keppni 8. flokks drengja fyrra holl
16:00 - 17:00 Keppni 8.flokks drengja seinna holl
Dagskrá 8. flokks gæti tekið smávæginlegum breytingum
 
 
Föstudagur 21.júní 
08:00 - 10:00 Mæting á gististaði - 7.flokkur
10:45 Mæting í skrúðgöngu á Stillholt 16 hjá bæjarskrifstofunum (á móti Krónunni). Liðsstjórar/fararstjórar og þjálfarar mæta með liðunum.
11:00 – 11:45 Skrúðganga að mótssvæði, setning við aðalvöll
12:30 - 17:30 Keppni 1.mótsdags 7.flokkur
(tímasetning breytileg, sjá leikjadagskrá https://nm.kfia.is/lid)
12:00 – 17:30 Liðsmyndataka (tímasetning breytileg)
17:00 - 20:00 Kvöldverður í Íþróttamiðstöð Jaðarsbökkum (tímasetning breytileg, sjá leikjadagskrá)
21:30 – 22:00 Fararstjórafundur í Íþróttamiðstöð Jaðarsbökkum
 
 
Laugardagur 22.júní 
07:45 - 09:30 Morgunverður í Íþróttamiðstöð Jaðarsbökkum
08:30 – 12:00 Keppni 2.mótsdags – fyrsta holl
11:10 - 14:00 Hádegismatur í Íþróttamiðstöð Jaðarsbökkum (tímasetning breytileg, sjá leikjadagskrá)
13:00 – 16:30 Keppni 2.mótsdags – annað holl
16:40 - 19:00 Grillaðar pulsur  við aðalvöll á Jaðarsbökkum (tímasetning breytileg, sjá leikjadagskrá)
19:30 - 20:00 Kvöldskemmtun við aðalvöll, tónlistarmaðurinn Háski og Idol stjörnurnar Björgvin og Jóna
21:30 - 22:00 Fararstjórafundur í Íþróttamiðstöð Jaðarsbökkum
 
Sunnudagur 23.júní 
07:45 - 09:30 Morgunverður í Íþróttamiðstöð Jaðarsbökkum
09:00 - 11:00 Fararstjórar tæma skólastofur 
08:30 - 15:15 Keppni 3.mótsdags 
11:00 - 14:00 Hádegismatur í Íþróttamiðstöð Jaðarsbökkum (tímasetning breytileg, sjá leikjadagskrá)
 
 
Móti lokið