Primal vinnustofa í Ægi

Villt þú ná tökum á eigin heilsu á nýju ári?
Villt þú fá verkfæri til að sigra streituna?

Primal vinnustofa hentar fólki á hvaða getustigi og ástandi sem er.
Farið verður yfir:

  • Streitustjórnun
  • Öndun
  • Liðleikaþjálfun
  • Samspil líkamlegs og andlegs ástands

Við getum flest verið sammála um það að andlegt og líkamlegt ástand hafa áhrif hvort á annað og það samspil verður útskýrt með verkfærum til að breyta ástandinu okkar.

 

Kennari vinnustofunnar er Magni Grétarsson, sjúkraþjálfari og þjálfari í Primal Iceland