Verslanir á Akranesi // Shops in Akranes


Verslunin Model

Glæsileg verslun með blóm gjafa- og nytjavöru til heimilisins. Einkunnarorð þeirra eru „Gleðjum með gæðum“

Opnunartímar // Opening hours:
mán - fös 11:00 - 18:00
lau 11:00 - 15:00 

Staðsetning (Location): Þjóðbraut 1, 300 Akranesi 
Sími (Tel) + 354 431 33 33
Facebook: Verslunin Model Akranesi 


Hans og Gréta 

Barnavöruverslun með vönduðum og góðum vörum.

Opnunartímar // Opening hours:
mán - fös 11:00 - 18:00
lau 11:00 - 15:00 

Staðsetning (Location): Þjóðbraut 1, 300 Akranesi 
Sími (Tel) + 354 559 9889
Facebook: Hans og Gréta 


Dótarí

Leikfangaverslun með fjölbreytt úrval, sjón er sögu ríkari. 

Opnunartímar // Opening hours:
mán - fös 11:00 - 19:00
lau - sun 11:00 - 15:00 

Staðsetning (Location):  Smiðjuvellir 32, 300 Akranesi 
Sími (Tel) + 354 666 5110
Facebook: Dótarí


FRESH market

Pólsk matvöruverslun með fjölbreyttu og framandi úrvali af matvöru.

Opnunartímar // Opening hours:
mán - fös 09:00 - 21:00
lau - sun 10:00- 20:00 

Staðsetning (Location):  Stillholt 20, 300 Akranesi 
Facebook: FRESH market


Verslun Einars Ólafssonar (Einarsbúð)

 Matvöruverslun eins og við þekkjum hana frá fyrri árum, kaupmaðurinn og kaupmannsfrúin standa vaktina og taka afburðar vel á móti viðskipavinum. 

Opnunartímar // Opening hours:
mán - fim 07:30 - 18:00
fös 08:00 - 18:30 

Staðsetning (Location):  Skagabraut 9-11, 300 Akranesi 
Sími (Tel) + 431  2015
Facebook: Einarsbúð


KrÓsk by Kristín Ósk

Íslensk hönnun og handverk

Opnunartímar // Opening hours:
þri - fös 14:00 - 17:00
lau  12:00 - 14:00 

Staðsetning (Location):  Kirkjubraut 54, 300 Akranesi 
Facebook: KrÓsk by Kristín Ósk


Gjafavöruverslunin @home 

Gjafavöruverslun með fjölbreyttu úrvali fallegra gjafavara. 

Opnunartímar // Opening hours:
mán - fös 11:00 - 18:00
lau 11:00  - 15:00  

Staðsetning (Location):  Kirkjubraut 54, 300 Akranesi 
Sími (Tel) + 354 431 1218
Facebook: Gjafavöruverslunin @home


Verslunin Bjarg 

Tískuvöruverslun 

Opnunartímar // Opening hours:
mán - fös 10:00 - 18:00
lau 10:00 - 15:00 

Staðsetning (Location):  Stillholt 14, 300 Akranesi 
Sími (Tel) + 431  2007
Facebook: Verslunin Bjarg Akranesi  


Verslunin Nína

Tískuvöruverslun 

Opnunartímar // Opening hours:
mán - fös 11:00 - 18:00
lau 10:00 - 15:00 

Staðsetning (Location):  Kirkjubraut 4, 300 Akranesi 
Sími (Tel) + 431  2244
Facebook: Verslunin Nína 


Dýrfinna Torfadóttir - Gullsmiður 

Skartgripaverslun

Staðsetning (Location):  Merkigerði 18 , 300 Akranesi 
Sími (Tel) + 464 3460
Heimasíða: Dídí Torfa


Gallerý Snotra

Verslun með garn og hannyrðavörur

Opnunartímar // Opening hours:
mán - fös 11:00 - 18:00
lau 11:00 - 14:00 

Staðsetning (Location):  Kirkjubraut 5, 300 Akranesi 
Sími (Tel) + 431  11 99
Facebook: Gallerý Snotra


Guðmundur B. Hannah Úrsmiður 

Úra og skartgripaverslun Guðmundar B. Hannah er verslun á Akratorgi. Í verslunni má finna gæða úrval af skartgripum, úrum og gjafavörum af ýmsu tagi.

Opnunartímar // Opening hours:
mán - fös 11:00 - 18:00
lau 11:00 - 13:00 

Staðsetning (Location):  Suðurgata 65, 300 Akranesi 
Sími (Tel) + 431  1458
Facebook: Guðmundur B. Hannah úrsmiður