Áhugaverðir staðir að heimsækja

Byggðasafnið í Görðum // Akranes Folk Museum

Velkomin á Byggðasafnið í Görðum (English below)

Byggðasafnshúsið var í byggingu á árunum 1968-1974 og var fyrst opnað fyrir gestum þann 4. júlí árið 1974. Grunnsýning safnsins er að stærstu leiti staðsett í þessu húsi.

Opnunartímár:
15. maí til 15. september: Opið alla daga frá kl. 10:00 - 17:00. 
16. september til 14. maí: Hægt að panta heimsóknir fyrir hópa

Gjaldskrá:
(Hljóðleiðsögn innifalin í aðgangseyri)
Fullorðnir: 1.000 kr.
Hópar (10 eða fleiri): 700 kr.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar: 700 kr.
Börn til 18 ára: Ókeypis
Leiðsögn fyrir hóp: 10.000 kr. auk aðgangseyris

Staðsetning: Garðaholti 3, 300 Akranes
Sími: 433 1150
Netfang: museum@museum.is
Heimasíða: Byggðasafnið í Görðum
F
acebook: Byggðsafnið í Görðum


Um safnið

Á Byggðasafninu í Görðum gefst kostur á að kynna sér sögu Akraness og nágrennis. Safnið var stofnað og opnað á árinu 1959 og er staðsett á hinu forna höfuðbóli að Görðum á Akranesi sem var kirkjustaður og presstsetur frá öndverðri kristni til loka 19. aldar.

Byggðasafnið í Görðum býður gestum einstaka innsýn í liðna tíma en jafn heildstæð sýning er fágæt á landsvísu. Sýningar safnsins eru afar fjölbreyttar, m.a. í nokkrum húsum sem sum hafa verið flutt á svæði safnsins en á safninu eru einnig sérstakt kvikmyndarými og sýningarými fyrir skammtímasýningar. Í fastasýningu safnsins er fjallað um lífið til sjós, í landi, í vinnu og í leik. Hljóðleiðsögn er innifalin í aðgangseyri. Við safnið er jafnframt eldsmiðja en Íslenskir eldsmiðir stunda iðju sína þar og gefst gestum stundum tækifæri á að fylgjast með þeim að störfum. Heimsókn á Byggðasafnið í Görðum leikur við öll skilningarvit gesta.


Welcome to Akranes Folk Museum

Construction of the main building of the Akranes Folk Museum began in 1968 and the museum was officially open on the 4th of July 1974. Most of the museum's permanent exhibit is in this building.

Opening hours
15. May to 15. September: Open every day from 10am - 5pm. 
16. September to 14. May: Open to special groups

Pricing:
(Recorded tour included in ticket price)
Adults: 1,000 kr.
Groups (10 or more): 700 kr.
Senior citizens and disabled: 700 kr.
Children (Under 18): Free
Special tour for groups: 10,000 kr. plus ticket price

Address: Garðaholt 3, 300 Akranes
Tel: +354 433 1150
Email: museum@museum.is
Website: Byggðasafnið í Görðum
Facebook: Byggðasafnið í Görðum


About the museum

At the Akranes Folk Museum, you can learn about the history of Akranes and its surroundings. The museum was founded and opened in the year 1959 and can be found at Garðaholt 3.

Akranes Folk Museum provides guests with a special insight into times gone by and guests will be hard-pressed to find such a comprehensive exhibit in Iceland. The museum's exhibits are varied and spread across a few different buildings, some of which have been moved especially to the museum site. The museum also boasts a unique cinematic space and performance space for temporary exhibits. In the permanent exhibit of the museum, you can learn about life at sea, on land, in work and play. Included in the ticket price is a guided tour via recording which gives further insight into the exhibits. The museum also has an area where Icelandic blacksmiths can come and work, which is open occasionally to guests. A trip to the Akranes Folk Museum will broaden any guest's mind and knowledge.