Áhugaverðir staðir að heimsækja

Gönguleiðir // Hiking trails

Gönguleiðir á Akranesi (English below)

Akrafjall

Akrafjall er einkar formfagurt og af því er mjög víðsýnt. Vinsælar gönguleiðir eru upp á Háahnúk (555m), sem er syðri tindurinn. Geirmundartindur (643m) er aðeins erfiðari til uppgöngu. Á Háahnúki, Geirmundartindi og Guðfinnuþúfu eru gestabækur sem mælt er með að göngufólk kvitti í. Akrafjall er eitt þeirra fjalla sem tiltölulega auðvelt er að ganga á og hentar því fjölskyldufólki sérstaklega vel. Það þarf ekki mikla reynslu eða dýran útbúnað til að ganga á Akrafjall þó nauðsynlegur hlífðarfatnaður og lágmarks þrek verði að vera til staðar. Að lokinni göngu er tilvalið að fara niður á Langasand, gera þar teygjuæfingar og láta svo þreytuna líða úr sér í heita pottinum og sundi í Jaðarsbakkalaug.

Hiking trails in Akranes

Akrafjall

Akrafjall is a picturesque mountain close to Akranes. The mountain offers one of the best views in West Iceland across Faxafloi Bay and a panoramic view from Reykjanes to Snaefellsjokull Glacier. The mountain was smoothed on the top by a glacier and surrounded by water during the Ice Age. It is easy to climb the mountain from the Akranes Water Works car park, where a sign points the way to Haihnukur (555m), the shoulder on the right side of the mountain seen from Akranes. A visitor's book is at the top. A somewhat longer hike takes you to the highest peak in the range, Geirmundartindur (643m). The hike does not require any special experience in mountain climbing nor special equipment but it is important to be well dressed and have enough stamina. The perfect way to end the hike is at Langisandur beach for a dip in Jaðarsbakka pool or Guðlaug - a hot water pool on the beach.