Áhugaverðir staðir að heimsækja

Hoppland // Jump land

Hoppland býður uppá eina skemmtilegustu afþreyingu á Íslandi. 
Þar er hægt að hoppa niður 10 metra og lenda í sjónum. 
Fullkomin afþreying fyrir fjölskyldur, vinahópa, vinnustaði eða bara alla sem vilja skora á sjálfa sig. 

Hoppland tekur vel á móti ykkur á Bakkatúni 5. 

Nánari upplýsingar um hoppland eru að finna hér.