Áhugaverðir staðir að heimsækja

Sundlaugar // Swimming Pools

Sundlaugar (English below)

Jaðarsbakkalaug

Jaðarsbakkalaug er 25 m útisundlaug með 5 heitum pottum, gufu og vatnsrennibraut. Skemmtileg sundlaug fyrir fjölskylduna, sundkappann og til sólbaðs.

Opnunartímar:
Mán - fös: 06:00 - 21:00
Lau - sun: 09:00 - 18:00
Lokað er á stórhátíðardögum

Gjaldskrá:
Börn: Frítt
Unglingar (16-18 ára): 350kr
Fullorðnir: 700kr
Eldri borgarar og öryrkjar: 350kr

Leiga á handklæðum: 530kr
Leiga á sundfötum: 530kr

30 skipta kort (Unglingar): 5.300kr
30 skipta kort (Fullorðnir): 8.865kr

Árspassi (Unglingar): 13.300kr
Árspassi (Fullorðnir): 26.595kr
Árspassi (Eldri borgara og öryrkjar): 13.298kr

Staðsetning: Við Innesveg, Akranesi
Sími: 433 100
Netfang: jadarsbakkar@akranes.is
Facebook: Jaðarsbakkalaug

Bjarnalaug

Bjarnalaug er 12,5 m innilaug með heitum potti sem staðsettur er í laugargarði utandyra. Bjarnalaug er einstaklega skemmtileg sundlaug og til gamans má geta þess að Bjarnalaug er til útleigu fyrir hin ýmsu tækifæri en athugið að útleiguhópar verða að vera eldri en 18 ára. Bjarnalaug er staðsett að Laugabraut 6 og er hún orðin 70 ára gömul. Laugin er notuð í dag sem kennslulaug fyrir Brekkubæjarskóla en einnig fer þar fram ungbarnasund og sundskóli. Bjarnalaug er opin almenningi yfir vetrartímann (sept-maí) á laugardögum frá kl. 10.00-13.00 en þá er laugin hituð í 33 - 34°C. 

Staðsetning: Laugarbraut 6, 300 Akranes
Sími: 433 1130
Netfang: ihus@akranes.is


Jaðarsbakka Swimming Pool

The swimming pool at Jaðarsbakka is a 5 lane, 25-meter outdoor pool. There is a sauna and a water slide. The hot tub area was renovated in 2017 and there is now a small children's pool and two hot tubs.

Opening hours:
Mon - Fri: 06:00 - 21:00
Sat - Sun: 09:00 - 18:00
Closed on national holidays

Pricing:
Children: Free
Teenagers (16-18 yrs): 350kr
Adults: 700kr
Elderly and disabled: 350kr

Towel rental: 530kr
Swimsuit rental: 530kr

30 tickets (Teenagers): 5.300kr
30 tickets  (Adults): 8.865kr

Annual pass (Teenagers): 13.300kr
Annual pass (Adults): 26.595kr
Annual pass (Elderly and disabled): 13.298kr

Address: By Innesvegur, 300 Akranes
Tel: +354 433 100
Email: jadarsbakkar@akraneskaupstadur.is
Facebook: Jaðarsbakkalaug

Bjarnalaug Swimming Pool 

Bjarnalaug is a 12.5m indoor pool with a hot tub in the pool garden on the outside. Bjarnalaug can be rented for various occasions, such as birthday parties, class gatherings, workplace celebrations and more. Bjarnalaug is located at Laugabraut 6 and has been there for 70 years. Today, the pool is used for providing swimming instruction to the students of Brekkubæjarskóli, and also for infant swimming classes and swimming instruction in general. Bjarnalaug is open to the public in the winters (September-May) on Saturdays between the hours of  10.00 and 13.00, when the water in the pool is heated to 33 - 34°C.

Address: Laugarbraut 6, 300 Akranes
Tel: +354 433 1130
Email: ihus@akranes.is