Áhugaverðir staðir að heimsækja

Tjaldsvæði // Campsite

Velkomin á tjaldsvæðið á Akranesi (English below)

Staðsett í Kalmansvík sem er falleg vík í útjaðri bæjarins. Það er mjög falleg fjallasýn til norðurs þar sem Snæfellsjökull ber af.

Vel búið svæði með sturtum og þvottaaðstöðu. Rekstraraðilar leggja sig fram um að halda allri aðstöðu snyrtilegri, og verðlagningu í hófi. Þar er einnig Gallery
Göngustígar liggja um svæðið til allra átta. Svæðið er einnig áhugasamt svæði fyrir fuglaáhugamenn bæði sjófugl og landfugl.

Tekið er á móti útilegukorti. 

Opnunartímar:
Opið yfir sumartímann

Gjaldskrá:
Fullorðna: 1.500kr
15 ára og yngri: Frítt
Ellilífeyrisþegar og örykjar: 1.200kr
Rafnmagn á sólarhring: 900kr
Þvottavél: 400kr
Þurrkari: 400kr

Staðsetning: Kalmansvík
Sími: 8958282
Netfang: camping.akranes23@gmail.com
Heimasíða: Tjaldsvæði Akraness


Welcome to Akranes Campsite

The campsite is located in Kalmansvík which is a beautiful bay on the outskirts of Akranes. The site has a wonderful view of the Snæfellsjökull glacier. 

The site has great facilities including showers and washing machines. The owners work hard to ensure that the facilities are clean and tidy as well as keeping prices at a reasonable level. 

There are many walking paths near the campsite as well as rich birdlife.

Opening hours:
Open during the summer

Pricing:
Adults: 1,500kr
Children (15 and under): Free
Senior citizens and disabled: 1,200kr
Electric per day: 900kr
Washing machine: 400kr
Dryer: 400kr

Address: Kalmansvík
Phone: 8958282
Netfang: camping.akranes23@gmail.com
Website: Akranes Campsite