Matur og drykkur á Akranesi

Frystihúsið ísbúð og kaffibar

Frystihúsið er lifandi ísbúð, kaffihús og sælkerastaður fyrir alla þá sem kunna að meta geggjaða ísa, öflugra kaffi og allt það sem gerir lífið skemmtilegra.

Facebooksíða Frystihússins

Staðsetning

Akratorg

Hafa samband

Facebooksíða Frystihússins