Íþróttir, tómstundir og ýmis námskeið
Fimleikafélag ÍA býður drengjum upp á fimleikaæfingar í yngri og eldri hóp
Fimleikafélag ÍA býður upp á Parkour fyrir breiðan aldurshóp
Klifurfélag ÍA býður upp á skipulagðar æfingar í klifri fyrir iðkendur frá 5-15 ára. Einnig eru starfræktir sér æfingahópar fyrir fullorðna, sem og hópur fyrir ungmenni á framhaldsskólaaldri.
Markmið Skotfélags Akraness er að iðka skotfimi, glæða áhuga á þeirri íþrótt og stuðla að bættri aðstöðu til iðkunnar hennar. Skotfélag Akraness er með aðsetur við rætur Akrafjals.