Frístundir og sumarnámskeið
Björgunarfélag Akraness er öflug björgunarsveit sem starfar bæði til sjós og lands. Sveitin er vel tækjum búin og í henni starfar öflugur hópur fólks.
Akratorg hefur frá upphafi verið miðpunktur mannlífs og menningarviðburða á Akranesi.
Akranes er fullkominn staður fyrir göngu- og hjólaferð.
Á Akranesi eru 17 leiksvæði sem staðsett eru í öllum hverfum bæjarins og í göngufæri við heimilin.
Sundfélag Akraness stendur fyrir fjölbreyttu starfi fyrir börn og fullorðna.