Frístundir & námskeið
Hátíðir, listir & söfn
Gönguleiðir & opin svæði
Námskeið og viðburðir
Leynileikhúsið verður með haustnámskeið fyrir börn í 2. - 8. bekk sem hefst 24. september nk. og stendur í 10 vikur.
Jaðarsbakkalaug er 25 m útisundlaug með 5 heitum pottum, gufu og vatnsrennibraut. Skemmtileg sundlaug fyrir fjölskylduna, sundkappann og til sólbaðs. Sundlaugin er opin alla virka daga frá kl. 6:00 - 21:00 og um helgar frá kl. 09:00 - 18:00.
Bíóhöllin á Akranesi er eitt elsta kvikmyndahús landsins, byggt árið 1942.
Björgunarfélag Akraness er öflug björgunarsveit sem starfar bæði til sjós og lands. Sveitin er vel tækjum búin og í henni starfar öflugur hópur fólks.
Karatefélag Akraness, KAK hefur það meginmarkmið að bjóða upp á eins góða karatekennslu og völ er á hverju sinni og þroska bæði líkamlegt og andlegt atgervi félagsmanna. KAK býður upp á æfingar fyrir börn frá 6 ára aldri en einnig fyri unglinga og fullorðna.
Fimleikafélag Akraness, FIMA er eitt af stærri íþróttafélögum innan ÍA. Hjá FIMA eru aðallega stundaðir hópfimleikar (hópíþrótt) en einnig er hægt að keppa í Stökkfimi með þau stökk sem iðkandinn kann/getur að hverju sinni og það eru einstaklingsmót.
Á Akranesi er fjöldi útilistaverka.
Studio Jóka hýsir opnar vinnustofur þar sem þrjár handverks- og myndlistakonur vinna að handverki, hönnun og list sinni ásamt því að bjóða upp á sérstaka þjónustu og námskeið í sínu fagi.