Frístundir og sumarnámskeið
Á Langasandi er hægt að baða sig í sjónum og njóta útsýnisins í Guðlaugu sem er heit laug staðsett í grjótgarðinum á Langasandi.
Þær Kolbrún Sigurðardóttir (Kolsí) og Maja Stína hafa starfrækt Leirbakaríið frá desember 2018.
Klifurfélag ÍA býður upp á skipulagðar æfingar í klifri fyrir iðkendur frá 5-15 ára. Einnig eru starfræktir sér æfingahópar fyrir fullorðna, sem og hópur fyrir ungmenni á framhaldsskólaaldri.