Frístundir og sumarnámskeið
Kalman listafélag er í góðum hópi þeirra sem standa að fjölbreyttu menningarlífi á Akranesi.
Arnardalur er félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga á Akranesi. Arnardalur er hluti af Frístundamiðstöðinni Þorpinu við Þjóðbraut 13.
Velkomin í Guðlaugu við Langasand // Welcome to Guðlaug Baths
Bókasafn Akraness býður börnum á aldrinum 10 – 12 ára (fædd 2010-2012) að taka þátt í ritsmiðju dagana 13.-16. Júní.
Þær Kolbrún Sigurðardóttir (Kolsí) og Maja Stína hafa starfrækt Leirbakaríið frá desember 2018.