Frístundir & námskeið
Hátíðir, listir & söfn
Gönguleiðir & opin svæði
Námskeið og viðburðir
Sundfélag Akraness býður upp á sundnámskeið í sumar.
Ævintýraleikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára
Frístundaheimilið Krakkadalur er starfrækt fyrir börn í 3. – 4. bekk í Grundaskóla og Brekkubæjarskóla og er opin eftir að skóla lýkur til klukkan 16:15 alla virka daga.
Golfklúbburinn Leynir býður upp á öflugt félagsstarf fyrir allan aldur
Íþróttalífið á Akranesi er fjölbreytt og nær til allra aldurshópa. Öll aðstaða til íþróttaiðkunar er til staðar á Akranesi og iða íþrótta- og tómstundamannvirki bæjarins af lífi frá morgni til kvölds. Á Akranesi starfar eitt öflugasta íþróttafélag landsins, Íþróttabandalag Akraness
Kalman listafélag er í góðum hópi þeirra sem standa að fjölbreyttu menningarlífi á Akranesi.
Á Akranesi er fjöldi útilistaverka.
Sundfélag Akraness stendur fyrir fjölbreyttu starfi fyrir börn og fullorðna.