Barnamenningarhátíð - Fjörurnar okkar

Í tilefni af Barnamenningarhátíð 2024 höfum við opnað nýja síðu með upplýsingum um fjörurnar sem faðma bæinn okkar.

  • Götukort Akranes

    Áhugavert að skoða á Akranesi

    Strandlengjan meðfram Akranesi er sérlega fjölbreytt og skemmtileg. Langisandur með sinn ljósa sand þar sem hægt er að byggja sandkastala af öllum stærðum og gerðum, njónta útsýnis eða baða sig í Guðlaugu, heitri náttúrulega sem staðsett er í grjótagarðinum á Langasandi. Yst á Skaganum eru tveir vitar og útsýni þaðan mjög fagurt. 

    Skoða kort

    Lesa meira